Skip to content
  • There are no suggestions because the search field is empty.

Stillingar fyrir frétt

Í stillingum er valinn flokkur sem fréttin tilheyrir, sem getur haft áhrif á hvort hún birtist á forsíðunni eða ekki.

Hægt er að velja að tengja myndaalbúm við fréttina, stilla birtingu fram í tímann og láta hana detta sjálfkrafa útaf vefnum. Ef fréttin er fest verður hún áfram efsta fréttin þótt önnur nýrri komi inn, nema sú nýja sé líka fest með sama hætti.

Stillingar fyrir frétt