Hvar eru myndir fyrir fréttir, viðburði og myndasafnið geymdar? Þess má geta að myndir sem settar eru í myndasafnið eða tengdar við fréttir eru ekki vistaðar í skráakerfinu en þeim er vitaskuld hægt að hlaða hér inn eins og hverja aðra skrá.