Eyðublaði bætt í veftré Þegar eyðublaðið er tilbúið er því bætt inn í veftréð með viðeigandi hætti. Það tekur aðeins nokkrar sekúndur, því er gefið titill í veftrénu og valinn réttur staður.