Verð á stöku afbrigði

Til að skoða og vinna með verð tiltekins afbrigðis er farið í yfirlit afbrigða og valið „Verð“ úr valmyndinni sem sprettur úr pílunni hægra megin í listanum.

Þar má sjá bæði grunnverðið og önnur verð sem hafa verið útbúin. Önnur verð geta verið tímabundin tilboðsverð (tengd við gildistíma), sérkjör hóps viðskiptavina eða almennir afslættir (lagerhreinsun).

Verð á stöku afbrigði

Sé hakað við "Sýna mun" sér viðskiptavinurinn samanburð á grunnverði (til dæmis yfirstrikað).

Verð á stöku afbrigði