Vefurinn þinn í öðrum glugga

Hægt er að hafa annan vafra opinn á tölvunni, eða til dæmis í Chrome vafranum í því sem kallast þar “Incognito mode” sem þýðir að horfa má á vefinn án þess að vera innskráður í vefumsjónarkerfið í þeim glugga.

Þetta er þægilegt til að skoða vefinn eins og hefðbundinn notandi, einnig ef þú vilt prófa köku-borðann eftir að hafa einu sinni lokað honum.

Vefurinn þinn í öðrum glugga