1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Veftré, leiðakerfi og leitarvélar (SEO)

Veftré - skoða

Til að skoða veftréð er smellt á samnefndan hlekk í stikunni, þá kemur upp listi af öllu sem er í veftrénu fyrir viðkomandi vefsvæði.

 Það sem er í veftrénu inniheldur vísun í síðuefni, eyðublað eða einingu á borð við fréttir, myndasafn eða hlekk út af vefnum.

Íkonin gefa vísbendingu um hvað um er að ræða og skáletrað efni er ekki í birtingu og er því ekki sýnilegt í leiðakerfinu, en hægt að vísa í það með viðeigandi slóð.

Veftréð opnað