Veftréð heldur utanum leiðakerfið
Ekki þarf að bæta við í veftréð hverju einasta efni sem er búið til, því fréttirnar, myndaalbúm og margt fleira verður til sjálfkrafa á viðeigandi undirslóðum.
Viðeigandi einingu er bætt inn í veftré og svo verða undirsíður þessara eininga til sjálfkrafa, til dæmis þegar nýrri frétt er bætt við.

![Stefna_Nytt_logo.png]](https://hjalp.stefna.is/hs-fs/hubfs/Stefna_Nytt_logo.png?height=40&name=Stefna_Nytt_logo.png)