1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Unnið með myndir í Moya

Stærri mynd í sprettiglugga

Það getur verið gott að bjóða notendum að opna myndina stærri, þá er gott að nota fancybox sprettiglugga.

Til að láta stærri mynd (eða aðra mynd) birtast í sprettiglugga (popup/modal) þegar smellt er á myndina er þessum skrefum fylgt:

  1. Settur hlekkur á myndina og myndin sem á að birtast valin.
  2. Klasi stilltur á "fancybox" í listanum neðst þar sem hlekk er bætt inn.

Af þessum sökum er hentugt að eiga stærri útgáfu af myndum sem notandinn á að geta skoðað nánar.

Stærri mynd í sprettiglugga