Stillingar á síðum/síðuefni

Stillingar síðuefnis eru mjög einfaldar, fleiri stillingar má finna í veftrénu.

Stillingar geta verið misjafnar eftir uppsetningu, hér er til dæmis hægt að fela hægridálk, sem inniheldur leiðakerfið. Með því móti er hægt að koma stærri myndum fyrir á síðunni, töflum eða þvíumlíku.

Kenninafn síðunnar hér skiptir ekki miklu máli, slóðin inn á síðuna er stillt í veftrénu og það er því kenninafnið á síðu í veftré sem ræður slóðinni (eða url-inu).

Stillingar á síðuefni