1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Veftré, leiðakerfi og leitarvélar (SEO)

Stillingar í veftré

Þegar ég skoða eigindi þess sem er í veftrénu get ég til dæmis breytt kenninafninu, en það segir til um slóðina, eða URL-ið, inn á viðeigandi síðu.

Inn á mörgum vefjum er möguleiki að raða kubbum inn á síður, það er gert héðan úr veftrénu í viðeigandi flipa. Mögulegir kubbar eru mismunandi á milli vefja.

Stillingar