Skrár og möppur í Moya

Skráarkerfið geymir skrárnar á gamla mátann.

Möppurnar og skrárnar sjálfar hafa nöfn og sé nöfnum breytt eða skrárnar færðar til hætta þær að vera aðgengilegar á vefnum nema vísuninni í þær sé breytt með viðeigandi hætti á viðeigandi stað.

Velja má möppu úr trénu vinstra megin og birtist innihald hverrar möppu hægra megin.

Skrár og möppur í Moya