Síðum/síðuefni bætt í veftré

Í sumum tilvikum er síðuefni sett inn sem kubbur á aðrar síður í veftrénu, ef það á við er efnið vistað hér og svo valið innan úr þeirri síðu sem kubbur.

Algengast er að efnið eigi núna að tengjast inn í veftréð og þá má einfaldlega smella á hnappinn „Vista og setja í veftré“ og þannig gera þetta efni sýnilegt notendum. Þegar búið er að velja því stað í veftrénu og vista verður efnið sýnilegt notendum.

Síðuefni bætt í veftré