Síða/Síðuefni í veftré eða sem kubbur

Fyrsta skrefið er að búa til síðu/síðuefni og svo er því valinn staður í leiðakerfinu (veftrénu).

EÐA

Ef vefurinn þinn er með kubbum getur þú líka valið að setja síðuefni inn sem kubb á eina eða fleiri síður í veftrénu.

Síðuefni er í veftré eða sem kubbur