Setja PDF skjöl á vef

Hvernig á að vísa á PDF skjöl á vefnum.

1. Fyrst þarf að fara í skráarkerfið, hægt er að finna það undir Fleiri einingar -> Skráarkerfið.
2. Næst þarf að velja/búa til möppu til að setja skrárnar í og hlaða þeim upp. 

3. Næst þarf að skrifa texta í textaritilinn og svo draga músina yfir textann sem á að verða hlekkur á PDF skjalið.
4. Velja tengla-takkann.
5. Í glugganum sem þá opnast er smellt á kassann sem kemur hægra meginn við Veffang

6. Í valmyndinni vinstra meginn er svo valið skráarkerfi og valin skráin sem á að tengja.
7. Undir valmöguleikanum Opna hlekk í, velja þar Nýjum glugga.