SEO flipinn í fréttum

Í SEO flipanum er hægt að stilla gildi fyrir leitarvélar og með póstlistaflipanum er hægt að senda fréttina á skráð netföng á póstlista kerfisins með viðeigandi sniðmáti.

Þennan möguleika er t.d. þægilegt að nýta til að láta aðra sem vinna með vefinn vita af því að fréttin sé komin inn, eða annan hóp eins og fjölmiðla, starfsmenn eða samstarfsaðila.

SEO flipinn í fréttum