1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Veftré, leiðakerfi og leitarvélar (SEO)

SEO flipinn

Þegar þú bætir í veftréð er gott að huga að því að stilla lýsinguna fyrir leitarvélar, en það getur hjálpað til við sýnileika í leit á Google. Sömuleiðis má setja inn leitarorð, sem hjálpa leitarvélinni á sjálfum vefnum að finna viðeigandi efni.

Í flipa fyrir samfélagsmiðla getur þú valið sérstakan titil, lýsingu og hlaðið upp mynd fyrir deilingu inn á Facebook.

SEO flipinn