Nýtt efni búið til

Ef bæta á við nýrri síðu í veftréð er það gert með því að búa fyrst til síðuefni og velja þar „Vista og setja í veftré“ eða velja það beint úr stjórnstikunni.

Titill síðuefnis er fyrirsögnin sem birtist efst mun birtast efst í heading 1. Mikilvægt er að titillinn sé lýsandi, því þessi titill hefur mikið vægi gagnvart leitarvélum og er lesanda síðunnar auðvitað mikilvægur líka, fyrirsögnin lýsir því um hvað er fjallað í texta meginmálsins.

Hægt er að rita inn texta eða líma inn úr textaritli.

Nýtt efni búið til