1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Myndasafn og albúm í Moya

Myndirnar smækka í samræmi við hönnun

Smellt er á “Velja myndir” og þá velur þú myndirnar í tölvunni þinni og þeim er svo hlaðið inn í kerfið.

Við upphalið eru myndirnar smækkaðar eftir þeim skilgreiningum sem tilheyra vefnum.

Þú þarft því ekkert að hugsa um stærðina, annað en að þær séu í nægilegri upplausn, þ.e.a.s. ekki of smáar.

Myndirnar smækka í samræmi við hönnun