1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Myndasafn og albúm í Moya

Myndasafni bætt í veftré

Það er einfalt að bæta myndasafni inn í veftréð. Undir “Veftré” í stikunni er valið “Bæta í veftré”.

Valin er tegundin Myndasafn og úr listanum sem þar birtist er valið sjálft myndasafnið og því fundinn staður í veftrénu.

Ef setja á inn hlekk í eitt albúm í myndasafninu má gera það með því að færa inn viðeigandi stillibreytur undir "Stillingar" flipanum í eigindum síðunnar í veftré.

Myndasafni bætt í veftré