Moya aðgerðarstikan

Hjá innskráðum notanda birtist MOYA valmyndin efst í vafranum og á efni síðunnar þar fyrir neðan eins og áður að viðbættum íkonum við efni síðunnar til að breyta efninu eða bæta við. Þetta á við um bannera, fréttir, viðburði og annað efni sem notandi

MOYA valmyndina er hægt að fella saman með því að smella á MOYA logo-ið efst til vinstri og opna aftur á sama hátt. Helstu einingar koma í stikuna og aðrar eru aðgengilegar undir „Fleiri einingar“. 

Moya aðgerðarstikan