1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Myndasafn og albúm í Moya

Lýsigögn mynda stillt eftir upphal

Þegar upphalinu er lokið birtist yfirlit mynda til að skrifa inn titil, lýsingu og merkja þær lykilorði eða lykilorðum, en þannig segir þú leitarvélinni á vefnum af hverju myndin er.

Allar myndirnar í viðkomandi safni birtast á sömu síðu og því er fljótlegt að stilla nafn, lýsingu, leitarorð og hvort myndi eigi að vera virk í albúminu.

Lýsigögn mynda stillt eftir upphal