Kennsla í boði

Þegar þú færð vef frá okkur bjóðum við þér kennsla á kerfið okkar. Við komum til þín, framkvæmum kennslu í gegnum fjarkennslubúnað eða þú kíkir til okkar í Kópavoginn eða á Glerárgötu fyrir norðan.

Kennsla tekur yfirleitt um klukkustund og er best að framkvæma kennsluna þegar þú hefur prófað þig aðeins áfram í vefumsjónarkerfinu okkar og kíkt á kennslumyndböndin.