Innskráning að nýju ef vinnutími rennur út

Í þeim tilvikum sem þú þarft að hafa innskráningu virka yfir lengri tíma er góð regla að skrá sig inn að nýju í öðrum glugga (TAB) í vafranum áður en þú smellir á vista.

Gott er að hafa þetta í huga ef kerfið er haft opið yfir lengri tíma, til dæmis ef þú ert að vinna í að skrifa texta en þarft að bregða þér frá.

Innskráning að nýju ef vinnutími rennur út