Hvernig skrái ég mig inn?

Til að skrá þig inn í Moya ferðu á forsíðuna á vefnum þínum og bætir við moya í slóðina: /moya

Notandanafn og lykilorð er skráð í viðeigandi reiti og er hægt að vista upplýsingarnar í vafranum en þarf þá ekki að skrá sig inn í hvert skipti sem komið.

Hvernig skrái ég mig inn?