Hvernig hef ég samband við þjónustuborð?

Stefna hefur getið sér gott orð fyrir að veita góða þjónustu.

Þjónustuborð Stefnu er opið frá 09:00-16:00 virka daga. Hafa má samband í síma 464 8700 eða á hjalp@stefna.is

Ef óskað er eftir upplýsingum er varðar reikninga eða aðrar fyrirspurnir sem kunna eiga heima hjá bókahaldi þá skal hafa samband við bokhald@stefna.is