Hvenær er fyrirspurnum svarað?

Þjónustuborðið okkar er opið virka daga frá 9-16. Símasvörun er til hádegis og eftir það er fyrirspurnum svarað á netspjallinu og með tölvupósti. Einnig er hægt að panta símtal.

Hér má senda fyrirspurn beint inn í beiðnakerfið okkar. Netfangið er hjalp@stefna.is og símanúmer okkar er 464 8700.

Þú mátt óhikað senda okkur tölvupóst á netfang okkar, allar beiðnir á þjónustubor fara í úrvinnslu og er forgangur metinn í fyrsta skrefi úrvinnslunnar. Við köllum til viðeigandi sérfræðing eftir þörfum.