Grunnupplýsingar vöru

Hver vara hefur nafn og örlýsingu, sú lýsing er yfirleitt notuð þar sem pláss er takmarkað (t.d. í yfirliti), en eins og nokkrir aðrir reitir er það stundum ekki notað neins staðar.

Þeir reitir sem allar netverslanir nota eru: nafn, flokkar, grunnverð og skattareglur.

Nafn og lýsing

Algengir reitir eru vörunúmer, birgðir og textalýsingar (í sér flipa).

Nafn og lýsing