Fjarþjónustuforrit

Í Fjarþjónustu geta tæknimenn Stefnu tengst tölvu viðskiptavina yfir vefinn. Þetta getur flýtt fyrir úrlausn mála og jafnast á við að fá tæknimenn á staðinn.

Hér getur þú sótt fjarþjónustuforrit það heitir TeamViewer.