Skip to content
  • There are no suggestions because the search field is empty.

Fjölvinna verð - tilboðsverði bætt við

Með aðgerðinni „Fjölvinna verð“ má útbúa með fljótlegum hætti afslátt eða sérkjör á öll afbrigði vörunnar.

screenshot-2020-07-27-at-15.33.01227

Í fyrra skrefi af tveimur er valið hvaða afslætti (í krónum eða prósentum) er bætt við (miðað við grunnverð):

screenshot-2020-07-27-at-15.38.33230

...og hvenær/hvernig  afsláttur virkjast (ótímabundið, tímabundið, hópur viðskiptavina):

screenshot-2020-07-27-at-15.37.18229

Í seinna skrefinu er yfirlit útreikninga og hægt að bæta inn lýsingu, einnig er valkvæmt að „sýna muninn“, en þá er grunnverð birt til samanburðar.

screenshot-2020-07-27-at-15.35.56228