Fjölbreytir afbrigða

Með því að opna fjölbreyti afbrigða er hægt að vinna með nokkur gildi sem eru sértæk niður á afbrigði.

Þar á meðal er grunnverð. Valkvæmt er hvort verði er breytt með eða án VSK og reiknast þá sjálfkrafa hinn valkosturinn út frá skattaprósentu.

Einnig er hægt að breyta nafni afbrigðis, vörunúmeri, birgðum og þyngd.

Fjölbreytir afbrigða