Útbúinn er filter út frá fyrirliggjandi eiginleika, verði, framleiðanda eða öðru.
Þetta er gert með því að fara inn í stjórnborð netverslunar, velja þar „Filterar“ undir Stillingar og „Bæta við filter“.
Valin er tegund filters, tenging við eiginleika er gerð í „Breytu þáttur“ og loks er filter gefið nafn. Slóðareinkenni er útbúið sjálfkrafa, en gott getur verið að sérsníða það ef mismunandi filterar eru fyrir stærð (t.d. staerd-skor og staerd-peysur).