1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Veftré, leiðakerfi og leitarvélar (SEO)

Facebook deiling

Úr Moya getur þú stillt sérstaka deilingarmynd fyrir Faceboook, stillt sérstakan titil fyrir deilingar og inngang.

Allar síður í veftrénu hafa eiginleikann til að stilla sértækt efni fyrir deilingu inn á Facebook. 

Þegar komið er inn í eigindi síðunnar í veftré birtist flipi fyrir samfélagsmiðla:

Til að prófa útkomuna er hægt að fara inn á Facebook Debugger tólið og gera viðeigandi breytingar ef þörf krefur.

Aðrar einingar

Sérstakar einingar á borð við flokkað efni, viðburði, fréttir og netverslun nýta alla jafna SEO gögnin fyrir Facebook deilingar. Ef þú vilt geta stýrt efni fyrir samfélagsmiðladeilingar enn frekar, þá skaltu óhikað hafa samband og við finnum lausn við hæfi.