1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Netverslun Moya
  3. Eiginleikar á vörum og filterar flokka

Eiginleiki búinn til

Fyrsta skrefið er að búa til eiginleika og skrá gildi á hann.

Eiginleiki búinn til

Þetta er gert með því að opna „Eiginleikar“ og velja þar „Bæta við eiginleika“. Velja þarf nafn og hvort um lit er að ræða (þá bætist litakóði við gildi eiginleika).

Eiginleiki búinn til

Slóðareinkenni er útbúið sjálfkrafa sé ekkert ritað þar inn, en er þægilegt að sérsníða ef margir eiginleikar hafa sama nafn gagnvart notanda (til dæmis staerd-peysur og staerd-buxur). Annars er hætt við að stærðir verði staerd-1, staerd-2 o.s.frv. sem er óþægilegt að greina á milli.