1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Netverslun Moya
  3. Eiginleikar á vörum og filterar flokka

Eiginleikar tengdir við vöruflokk

Til að hægt sé að velja eiginleika inni í vörunni er eiginleiki fyrst tengdur við vöruflokkinn.

Það er gert með því að fara í stjórnborð netverslunarinnar, velja þar Flokkar undir Vörulisti og smella á píluna lengst til hægri í listanum.

Eiginleikar tengdir við vöruflokk

Í listanum er valið „Veldu eiginleika“ og þar hakað við þá eiginleika sem eiga við vörur flokksins. Sé eiginleiki merktur nauðsynlegur þarf að merkja hann í allar vörur næst þegar þeim er breytt.

Eiginleikar tengdir við vöruflokk