Skip to content
  • There are no suggestions because the search field is empty.

Eiginleikar tengdir við vöru með afbrigðum

Hér má sjá hvernig yfirlit eiginleika lítur út þegar vara á afbrigði (til dæmis mismunandi litir eða mismunandi stærðir).

Þær línur sem eru með gráum texta eru eiginleikar sem tengjast afbrigðum og því ekki hægt að breyta hér.

screenshot-2020-03-19-at-13.58.10182

Í þessu tilviki er „Efni“ það sem hægt er að breyta og hægt að tengja öll afbrigðin við sama efnið eða annað ef við á (ef afbrigðin eru úr mismunandi efni).

screenshot-2020-03-19-at-14.00.32183