1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Netverslun Moya
  3. Eiginleikar á vörum og filterar flokka

Eiginleikar tengdir við vöru með afbrigðum

Hér má sjá hvernig yfirlit eiginleika lítur út þegar vara á afbrigði (til dæmis mismunandi litir eða mismunandi stærðir).

Þær línur sem eru með gráum texta eru eiginleikar sem tengjast afbrigðum og því ekki hægt að breyta hér.

Eiginleikar tengdir við vöru með afbrigðum

Í þessu tilviki er „Efni“ það sem hægt er að breyta og hægt að tengja öll afbrigðin við sama efnið eða annað ef við á (ef afbrigðin eru úr mismunandi efni).

Eiginleikar tengdir við vöru með afbrigðum