Dropp tengt inn á netverslun

Með Dropp getur þú boðið upp á nýja tegund afhendingar í samstarfi við Dropp.

Fylla þarf úti fyrir Dropp í stillingum netverslunar, það er gert í "Flutningsaðili":

Þegar flutningsaðila er bætt við er valið "Dropp" í Virkni, í framhaldinu má framkvæma eftirfarandi stillingar.

Setja þarf inn API lykla fyrir Dropp stillingar. Dropp afhendir þessi gögn. Stillingar fyrir „sótt á næsta Dropp afhendingarstað“ möguleikann er sett inn sértækt og að auki fyrir heimsendingunni og með Flytjanda (sjá blátt).
Ljósa græna er svo verðið sem á að rukka fyrir þetta. ATH Þetta er verð án VSK.
Ef ekkert verð er sett í einhvern reit þá er sá möguleiki ekki í boði hjá viðskiptavinum.
 

dropp-stillingar

Loks þarf að virkja (merkja "Já") og vista.