- Leiðbeiningar og aðstoð
- Grunnvirkni Moya
- Síður, síðuefni og efni
Breyta efni
Til að breyta því sem er þegar á vefnum er einfaldlega farið inna á síðuna og smellt á „Breyta efni“.
Ef breyta á síðuefni sem hvergi er sýnilegt á vefnum er farið inn í yfirlit síðuefnis með því að velja það í stikunni, en þar birtist allt síðuefni, óháð því hvort það er tengt inn í veftré, í kubbum eða hvergi sýnilegt.