1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Veftré, leiðakerfi og leitarvélar (SEO)

Bæta við tengli í veftré

Það er einfalt að bæta í veftréð, smellt er á hnappinn eða valið úr stikunni Veftré > "Bæta við tengli"

Fyrst er valinn Nafn sem er það sem birtist í leiðakerfinu - valmyndinni, tegund er valin, til dæmis er hér vísað í síðuefni sem var búið til og hægt að velja úr öllu því efni sem þegar hefur verið búið til.

Yfirslóð segir til um staðinn í veftrénu, til dæmis í fyrsta stigs valmynd eða undir öðru atriði. Aðra eiginleika er ekki nauðsynlegt að stilla, þeir fyllast út sjálfkrafa eða má bæta við á seinni stigum.

Bæta við tengli í veftré