Í stiku skráarkerfisins má bæta við möppu eða hlaða inn nýju skjali.
Með ruslatunnunni má eyða skjali, blýanturinn er til að gefa skjalinu annað nafn og augað birtir skjalið ef um mynd er að ræða, en einnig er hægt að tvísmella á myndir til að skoða þær.
Í stikunni má líka breyta yfirlitinu í lista eða aftur í íkon. Séu skjölin birt í lista má skjá stærð á hverri möppu og skjali og hvenær þeim var hlaðið upp.