1. Leiðbeiningar og aðstoð
  2. Myndasafn og albúm í Moya

Aðgerðir fyrir albúm

Þegar komið er inn í yfirlit albúma er hægt að velja fjölda aðgerða við hvert albúm. Þær eru aðgengilegar í örinni lengst til hægri í listanum.

Hægt er að breyta stillingum eða skoða albúmið, hlaða inn nýjum myndum eða breyta titlum og lýsingum, breyta röð myndanna, velja aðalmyndina, en þannig velur þú hvaða mynd birtist fyrir albúmið í myndasafninu, hægt er að endurvinna stærðir mynda eða eyða albúminu.

Aðgerðir fyrir albúm