Aðgerðarlisti við hverja skrá

Með því að velja skjalið með hægri músarhnappinum (eða með ctrl-smelli í sumum tölvum) er hægt að opna lista af aðgerðum.

Mikilvægasta aðgerðin þar sem ekki er líka í stikunni er til að endurvinna myndastærð en með henni má breyta stærð myndarinnar í pixlum svo hún passi betur á vefinn.

Aðgerðarlisti við hverja skrá