Útskráning og tímastillt innskráning

Útskráning er efst hægra megin í stikunni, þar er einnig hlekkur til að breyta stillingum notandans, nafni, netfangi eða lykilorði.

Innskráning notanda er virk í tiltekinn tíma og er notandinn því útskráður sjálfkrafa ef engar aðgerðir eru framkvæmdar.

Útskráning og tímastillt innskráning